Twitter þjarkar

Ég rek nokkra Twitter þjarka sem tvíta mis oft. Þetta eru þeir:

 

Loftgæði tvítar þegar loftgæði í Reykjavík eru lítil.

[tweet https://twitter.com/#!/loftgaedi/status/193255253653716992]

 

Héraðsdómar tvítar þegar nýjir dómar eru birtir af héraðsdómstólunum

[tweet https://twitter.com/#!/heradsdomar/status/193390349794820096]

 

Jarðskjálftar tvítar þegar skjálfti verður á landinu sem er stærri en 2.0

[tweet https://twitter.com/#!/jardskjalftar/status/193322139439464448]

 

Mér finnst re-tvítar því sem Íslendingum finnst

 

Landspítali tvítar tölfræði um starfsemina á Landspítalanum

[tweet https://twitter.com/#!/Landspitali/status/193464514832904192]

 

Hæstiréttur tvítar þegar Hæstiréttur birtir nýja dóma

[tweet https://twitter.com/#!/haestirettur/status/192657222004785153]

 

Komur og brottfarir á íslenskum flugvöllum.

[tweet https://twitter.com/komurbrottfarir/status/215243742729355264]

 

Sjálfur tvíta ég sem @pallih:

[tweet https://twitter.com/pallih/status/203216053063524353]