Knattspyrnudagatal

Það styttist í að knattspyrnan fari í gang af einhverri alvöru. Pepsí deild karla hefst sunnudaginn 6. maí og kvenna sunnudaginn 13. maí.

KSÍ heldur úti ágætum vef með úrslitum og dagskrá leikja, en það er ýmislegt sem mætti setja betur fram. Það hefur t.a.m. alltaf pirrað mig að ég skuli ekki geta fært dagskrá Íslandsmótsins inn í Google Calendar eða iCal. Þannig að í dag ákvað ég að leysa það.

(more…)