Íslendingar á Facebook

Síðan í apríl 2010 hef ég safnað daglega tölum um skráða Íslendinga á Facebook. Um uppruna þess má lesa hér og hér.

Nýlega setti ég hluta af þessum tölum inn á vef DataMarket, eins og má sjá hér:

 

Þegar fram líða stundir ætla ég mér að koma þar fyrir frekari gögnum um Íslendinga á Facebook, eins og aldursdreifingu eftir kynjum.