Um þennan vef

Ég heiti Palli og ég rek þetta vefsvæði. Ég er samt oftast kallaður pallih á internetinu. Eins og hér (tumblr), hér (twitter), hér (github) og hér (flickr).

Ég vinn sem forritari hjá Qlik/DataMarket.

Ég svara tölvupósti hérna: pallih@gogn.in