Hin íslenska fálkaorða

Hin íslenska fálkaorða var fyrst veitt árið 1921. Á vef forsetaembættisins má finna lista yfir alla orðuhafa frá upphafi en ekki í sérlega hentugu formi til að vinna með. Með því að skrapa listunum saman á einn stað má útbúa grunn til að vinna með. Þar má sækja csv skrá sem hægt er að flytja inn í Excel eða Google Docs eða annan töflureikni, kjósi menn svo.

(more…)